ORO:ORÐ er bókverk sem byrjaði sem samtal milli Erin Honeycutt og Baskneska tónsmiðsins, Alex Mendizabal og fjallar um tilveru Íslensks-Basknesks blendingsmáls sem tungumáls sem tók að þróast við komur baskneskra sjómanna til Íslands á fyrri hluta 17 aldar. Erin og Alex tóku sig til og uppfærðu blendingsmálið í líbrettó-form samansett af 12 ljóðaköflum þar sem hver kafli tengist völdu málverki frá 1616. Íslensku-Basknesku ljóðin eru ekphrastísk (ljóðagerð kölluð myndskýringar) og lýsa hverju málverki fyrir sig. Málverkin eru þó ekki sýnd í upprunalegu formi heldur hefur þeim verið breytt með AI í línuteikningu.
ORO:ORÐ var sýnt á “Cybernetics of the Poor festival” í Tabakalera 2020 ásamt hliðstæðu videóverki eftir @scavengerfaun. ORO:ORÐ ..er allt þetta; almanak, ópera og að lokum, bók. Bókin er riso-prentuð á Munken pappír í federal bláu bleki, hver blaðsíða er brotin saman, stærð A5 og spíral bundin @coloramaprint. Upplag 100. Handunnin af @anaisgarcia
ORO:ORÐ er gefin út af #CUTTPRESS í samvinnu með 'uns - sem er reykvísk listbóka útgáfa í eigu @gbenonysdottir
Fáanleg í @hopscotchreadingroom og bráðlega í netsölu hjá 'uns
English: ORO:ORÐ began with a conversation between Erin Honeycutt and the Basque composer, Alex Mendizabal about the existence of an Icelandic-Basque Pidgin language that was formed when Basque sailors arrived in Iceland in the early 17th century. "We decided to update the pidgin in the form of a libretto in which the 12 Acts each correspond to a painting from the year 1616. The Icelandic-Basque poems are ekphrastic, describing each painting, but the paintings are not shown in their original. Each painting has been transformed by AI into a line drawing".
ORO:ORÐ was screened at the Cybernetics of the Poor festival at Tabakalera in 2020 with an accompanying video by @scavengerfaun
It´s a calendar! It´s an opera! Finally, it's a book! Risoprinted on munken creme in federal blue ink with folded uncut pages, size A5, spiral bound @coloramaprint in an edition of 100 Folded and gathered by @anaisgarcia
A co-publication between #CUTTPRESS and 'uns - a Reykjavik-based small press run by @gbenonysdottir
Available at @hopscotchreadingroom, soon at uns-artbooks online sale and more TBA